Ákvörðun Alcoa fögnuð í Húsavík

Hafþór Hreiðarsson

Ákvörðun Alcoa fögnuð í Húsavík

Kaupa Í körfu

"SÆTUR sigur," sagði Hreinn Hjartarson, framkvæmdastjóri Orkuveitu Húsavíkur. "Besta afmælisgjöf sem hægt er að hugsa sér," sagði Hallveig Höskuldsdóttir, hótelstjóri á Fosshóteli Húsavík, sem átti afmæli í gær, 1. mars, daginn sem stjórnendur Alcoa tilkynntu þá ákvörðun sína að kanna ítarlega hagkvæmni þess að reisa nýtt 250 þúsund tonna álver á Bakka við Húsavík. MYNDATEXTI: Mikill fögnuður braust út á Gamla Bauk þegar tilkynnt var um að Alcoa hygðist kanna frekar hvort ráðist verði í byggingu nýs álvers á Bakka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar