Hreinn Hjartarson

Hafþór Hreiðarsson

Hreinn Hjartarson

Kaupa Í körfu

"SÆTUR sigur," sagði Hreinn Hjartarson, framkvæmdastjóri Orkuveitu Húsavíkur. "Besta afmælisgjöf sem hægt er að hugsa sér," sagði Hallveig Höskuldsdóttir, hótelstjóri á Fosshóteli Húsavík, sem átti afmæli í gær, 1. mars, daginn sem stjórnendur Alcoa tilkynntu þá ákvörðun sína að kanna ítarlega hagkvæmni þess að reisa nýtt 250 þúsund tonna álver á Bakka við Húsavík...Hreinn Hjartarson sagðist lengi hafa barist fyrir því að reist yrði stóriðja í Þingeyjarsýslu, "byrjaði strax og ég flutti hingað norður árið 1996, sá marga spennandi kosti á því að nýta orkuna heima í héraði", segir hann en áður var hann staðarverkfræðingur við Nesjavallavirkjun. MYNDATEXTI: Hreinn Hjartarson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar