Öskudagur í Kringluni

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Öskudagur í Kringluni

Kaupa Í körfu

Það var mikil öskudagsstemning meðal barna og fullorðinna í Kringlunni í gær og víða sungið fyrir verslunarfólk í þeirri von að fá að launum sælgæti eða annað gott. MYNDATEXTI: Prinsessa og púki með horn. Vissara að afhenda þeim eitthvað gott í gogginn til að gæða sér á í tilefni öskudagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar