Öskudagur á Akureyri

Öskudagur á Akureyri

Kaupa Í körfu

Börn á Akureyri voru óvenjusnemma á ferðinni í gærmorgun, á hátíðisdegi þeirra, öskudeginum. Hefð er fyrir því að klæða sig upp á, fara á milli staða og syngja hástöfum fyrir starfsfólk fyrirtækja og verslana. MYNDATEXTI: Silvía Nótt. Þær voru margar stúlkurnar á Akureyri sem brugðu sér í gervi Silvíu Nætur og víða um bæinn hljómaði lagið Til hamingju Ísland. Þessar ungu dömur báru sig fagmannlega að við flutninginn og höfðu sér til fulltingis tvo herramenn, þá Homma og Namma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar