Öskudagur í Bolungarvík

Öskudagur í Bolungarvík

Kaupa Í körfu

Nemendur og kennarar Grunnskóla Bolungarvíkur héldu upp á öskudaginn með því að búa sig upp með viðeigandi hætti og síðan var safnast saman í íþróttahúsinu þar sem farið var í ýmsa leiki. Gleðinni lauk svo með því að gengið var til þess verks að slá köttinn úr tunnunni. Óhætt er að segja að sumir hafi lagt sig fram með tilþrifum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar