Öskudagur á Flúðum

Öskudagur á Flúðum

Kaupa Í körfu

Börnin í leikskólanum Undralandi á Flúðum klæddu sig upp í tilefni dagsins. Búningarnir voru fjölskrúðugir og margir skemmtilegir. Haldin var öskudagshátíð leikskólabarnanna í golfskálanum í Efra Seli og var mikill atgangur þegar börnin slógu köttinn úr tunnunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar