Aflið - systursamtök Stígamóta á Norðurlandi

Skapti Hallgrímsson

Aflið - systursamtök Stígamóta á Norðurlandi

Kaupa Í körfu

"VIÐ urðum af einhverjum ástæðum eftir, gleymdumst," segja þær Anna María Hjálmarsdóttir, Rannveig Guðnadóttir og Sæunn Guðmundsdóttir hjá Aflinu, systursamtökum Stígamóta. MYNDATEXTI: Aflskonur Anna María Hjálmarsdóttir, Sæunn Guðmundsdóttir og Rannveig Guðnadóttir, sem heldur á Ingólfi, starfa fyrir Aflið, systursamtök Stígamóta á Norðurlandi. Sífellt fleiri leita sér aðstoðar í kjölfar kynferðislegs ofbeldis, en þær segja ótrúlega algengt að fólk haldi að ekkert svoleiðis sé í gangi í sínu sveitarfélagi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar