Ester Elíasdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ester Elíasdóttir

Kaupa Í körfu

"Þetta er fyrsta húsgagnið sem ég eignaðist og hann var hundrað ára gamall þegar ég fékk hann," segir Ester Elíasdóttir sem rekur m.a. MYNDATEXTI: Ester Elíasdóttir situr við hliðina á skápnum sem upphaflega var ætlaður sem nótnaskápur. Síðan hefur hann gegnt ýmsum hlutverkum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar