Mótmælendur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Mótmælendur

Kaupa Í körfu

LÖGREGLUMENN vísuðu háværum mótmælendum með valdi út af skrifstofu Alcoa á Suðurlandsbraut í gær. Hópurinn nefnir sig Ungliða gegn stóriðju og tók sér mótmælastöðu vegna ákvörðunar Alcoa um að hefja ítarlega könnun á hagkvæmni þess að reisa nýtt álver á Bakka við Húsavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar