Hópknús í Austurbæjarskóla

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hópknús í Austurbæjarskóla

Kaupa Í körfu

NÝTT Íslandsmet var sett í hópknúsi af nemendum Austurbæjarskóla í gær. Að sögn Finnboga Fannars Jónassonar, formanns árshátíðarnefndar, sem jafnframt á sæti í nemendaráði skólans, tóku alls 550 nemendur, sem jafngildir um 93% allra nemenda skólans, þátt í knúsinu á skólalóðinni undir dyggri stjórn Rúnars Matthíassonar umsjónar- og dönskukennara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar