Anne Luise Kirkengen

Anne Luise Kirkengen

Kaupa Í körfu

ÁFÖLL sem fólk verður fyrir í æsku, svo sem kynferðislegt ofbeldi, eða annað andlegt og líkamlegt ofbeldi, geta haft mikil áhrif á andlegt og líkamlegt heilsufar síðar á ævinni og geta leitt til ýmissa sjúkdóma og ótímabærra dauðsfalla. Þetta segir Anna Luise Kirkengen, sérfræðingur í heimilislækningum í Ósló, sem flytja mun erindi um þessi mál á fræðadegi íslenskra heimilislækna á morgun. Hún hefur rannsakað sérstaklega áhrif kynferðislegs ofbeldis gagnvart börnum á heilsufar þolenda ofbeldisins síðar á ævinni og skrifað tvær bækur um þessi mál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar