Sparisjóður Hafnarfjarðar

Sparisjóður Hafnarfjarðar

Kaupa Í körfu

KARL Georg Sigurbjörnsson, hæstaréttarlögmaður hjá lögmannsstofunni Lögmenn Laugardal ehf., gagnrýnir harðlega rannsókn Fjármálaeftirlitsins á stofnfjárviðskiptum í Sparisjóði Hafnarfjarðar. "Ég held að þessi rannsókn FME sé á algerum villigötum. Ég átta mig ekki á því hvaða glæpur á að hafa verið framinn," segir hann. "Ég tel að rannsóknin sé reist á sandi," segir Karl Georg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar