Héraðsdómur

Héraðsdómur

Kaupa Í körfu

SÆKJANDI í máli félaga tengdrum Frjálsri fjölmiðlun sagði engin fordæmi fyrir málum af þeirri stærðargráðu sem hér um ræðir, en einn ákærðra er sakaður um brot tengd alls sex fyrirtækjum. MYNDATEXTI: Eyjólfur Sveinsson, sem sætir ákæru vegna meintra brota sex fyrirtækja sem hann var í forsvari fyrir á sínum tíma, gengur í réttarsal í húsakynnum Héraðsdóms Reykjavíkur í gærdag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar