Héraðsdómur

Héraðsdómur

Kaupa Í körfu

Þungar ásakanir verjenda sakborninga á hendur fulltrúa ákæruvaldsins VERJENDUR sakborninga í máli félaga tengdum Frjálsri fjölmiðlun gagnrýndu Jón H. Snorrason, fulltrúa ákæruvaldsins, harkalega í málflutningi sínum í Héraðsdómi í gær, og sögðu mörgu ábótavant við rannsókn efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra. Margra ára rannsókn hafi engu skilað, ekki séu til nákvæmar upplýsingar um hvað hafi í raun átt að greiða og hvað ekki. MYNDATEXTI: Verjendur báru saman bækur sínar í hádegishléi í gær áður en þeir hófu málflutning sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar