Slökkviliðsmenn á Akureyri

Slökkviliðsmenn á Akureyri

Kaupa Í körfu

ÞEIR voru hraustlegir karlarnir í Slökkviliði Akureyrar sem mættu í fullum skrúða við Ráðhúsið á Akureyri um hádegisbil á öskudag. Þeir voru ekki beint í öskudagsliði eins og vegfarendur gætu haldið þar sem þeir stilltu sér upp framan við Ráðhúsið og sungu fullum hálsi Hraustir menn - og gerðu það vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar