Jenný á MiðbBarnum

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Jenný á MiðbBarnum

Kaupa Í körfu

Miðbar "Eiginlega er ég bara bóndi á markaðinum, ég sé um allt ferlið frá því kálfurinn fæðist og þar til hann kemst í mallakútinn á viðskiptavinunum," segir Jenný Lind Grétarsdóttir, sem rekur veitingastaðinn MiðBar á Laugaveginum ásamt manni sínum, Kristni Björnssyni. MYNDATEXTI. Jenný Lind Grétudóttir og Kristinn Björnsson rækta og matreiða kjöt af holdanautum, en það þykir bæði einstaklega safaríkt og bragðgott. Hér er Jenný Lind á bak við barborðið á vinalega barnum á Laugaveginum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar