Anna og Hans

Brynjar Gauti

Anna og Hans

Kaupa Í körfu

MAÐUR tekur sér kannski smátíma núna til að kynnast sjálfri sér heima og svo skulum við skoða hvort við förum eitthvað að njóta lífsins og fara út í heim," segir Anna Júlíusdóttir, sem staðið hefur vaktina við afgreiðsluborð söluturnsins Vikivaka við Laugaveg í Reykjavík frá átta til sjö alla daga nema sunnudaga í tuttugu og þrjú ár. MYNDATEXTI: Þau Anna og Hans taka sér nú langþráð frí frá störfum og hlakka til að njóta lífsins. Tanja Rut Pálsdóttir, langömmubarn þeirra hjóna, var í heimsókn og hjálpaði til við afgreiðslu viðskiptavina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar