Listaselið Skólavörðustíg 17

Listaselið Skólavörðustíg 17

Kaupa Í körfu

Listaselið er ekki eins og aðrar búðir. Bak við búðarborðið stendur listakona sem búið hefur til einhver af listaverkunum sem hanga á veggjunum eða eru í hillunum. Ég hitti Þóru Einarsdóttur, en hún er ein af fimm listakonum sem eiga verslunina. Hér eru allar vörur handgerðar. MYNDATEXTI: Ekta íslenskt handverk og listmuni er hægt að fá keypt í Listaselin aá Skólavörðustígnum. Þóra Einarsdóttir er ein sex kvenna sem standa að rekstri verslunarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar