Kristján Freyr Halldórsson - Mál og menning

Kristján Freyr Halldórsson - Mál og menning

Kaupa Í körfu

Tónleikar í bókabúðum eru ekki algengir í nágrannalöndum okkar, enda fáir bókelskir, íslenskir tónlistarunnendur á meðal viðskiptavina þeirra. Í Máli og menningu eru tónleikar hins vegar ekkert nýnæmi og fleiri eru í bígerð. MYNDATEXTI: Kristján Freyr Halldórsson, aðstoðarverslunarstjóri Máls og menningar, ætlar að bjóða upp á tónleika innan skamms. ýmsir starfsmenn verslunarinnar sjá um fjöriðþ

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar