Nýhil

Sverrir Vilhelmsson

Nýhil

Kaupa Í körfu

Bókmenntir | Landsbanki Íslands styrkir Norrænar bókmenntir LANDSBANKINN og jaðarforlagið Nýhil skrifuðu í gær undir samning þess efnis að bankinn festi kaup á tæplega 1.200 eintökum úr bókaröðinni Norrænar bókmenntir sem ætlunin er svo að dreifa til bókasafna um allt land. MYNDATEXTI: Kátir meðlimir jaðarforlagsins Nýhils ásamt Björgólfi Guðmundssyni og Hermanni Jónassyni frá Landsbankanum við undirritun samningsins. *** Local Caption *** Landsbankinn og Nýhil sammningur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar