Kristín Sörladóttir á Kaffi Vín

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Kristín Sörladóttir á Kaffi Vín

Kaupa Í körfu

Hróður Kaffi Víns á Laugaveginum hefur fyrir löngu borist út fyrir landsteinana og mælt er með veitingastaðnum vegna góðs matar og skemmtilegs umhverfis bæði í frönskum og þýskum ferðabækligum. Heimabakaða tertan Vatnajökull, betur þekkt sem Glacier cake, hefur dregið ófáa ferðamenn til Kaffi Víns. MYNDATEXTI: Það eru gómsætar tertur og margt annað forvitnilegt og lostætt í boði hjá Kristínu Sörladóttur á Kaffi Vín á Laugaveginum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar