12 tónar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

12 tónar

Kaupa Í körfu

Í kvöld hefst tónleikaröð 12 Tóna á Skólavörðustígnum. Þessi vinsæla og þekkta tónlistarverslun bregst hvorki tónlistarunnendum eða tónlistariðkendum frekar en fyrri daginn. Hér er alls ekki leikið á einn streng, en að minnsta kosti tólf. MYNDATEXTI. 12 tónar eru heimnsfrægir fyrir kaffi og góða tónlist. Að auki standa Jóhann Ágústsson, eigandi, og Jóhann Ágúst Jóhannsson (vinstri og hægri hönd hans), að fjölbreyttri hljómleika- og útgáfustarfsemi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar