Ósóma - Þórdís Cleassen og Gunnlaugur Grétarsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ósóma - Þórdís Cleassen og Gunnlaugur Grétarsson

Kaupa Í körfu

Ósóma er kannski frægasta bolabúð Reykjavíkur, þótt fleiri séu í höfuðborginni. Það er einkum blessuð sauðkindin sem ber nafn og heiður verslunarinnar um víðan völlu. "Be kind" er orðið að hugtaki í heimi tónlistarmanna, leikara, bolaunnenda og annarra sem elska ísklenskar skjátur. Sokkarnir eru líka alveg sauðmagnaðir. MYNDATEXTI: Þórdís Cleassen, hönnuður, og Gunnlaugur Grétarsson, eru að gera íslensku sauðkindina fræga erlendis. Kannski kominn tími til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar