Birna Þórðardóttir

Brynjar Gauti

Birna Þórðardóttir

Kaupa Í körfu

Menningarfylgd Birnu ehf. "Miðborgin er hjarta og æðakerfi allra borga. Skilji maður ekki hvernig hjarta miðborgarinnar slær er hætt við að maður skilji ekki borgina alla, og þetta á raunar við um allar borgir," segir Birna Þórðardóttir, fylgdarmær og miðborgarunnandi. Síðastliðin fjögur ár hefur hún sagt fróðleiksfúsu fólki af erlendum sem innlendum toga frá sögu, menningu og mannlífi miðborgar Reykjavíkur á gönguferðum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar