Bútík - Sólveig Einarsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bútík - Sólveig Einarsdóttir

Kaupa Í körfu

Gjafavöruverslunin Bútík á horni Laugavegs og Skólavörðustígs hefur verið opin síðan í haust. Verslunin selur aðallega vörur sem hannaðar eru og framleiddar af íslenskum aðilum, en hefur þó bætt ýmsum erlendum hlutum í vöruúrval sitt upp á síðkastið. MYNDATEXTI: Sólveig Einarsdóttir, verslunarstjóri í Bútík, mælir með hreindýrahornum (reyndar ekki ekta) sem fatasnögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar