Restinn af Rockville

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Restinn af Rockville

Kaupa Í körfu

GAMLA ratsjárstöðin Rockville á Miðnesheiði hefur verið jöfnuð við jörðu en nú er unnið að því að tæta síðustu timburhlutana úr byggingunum. Öll hús eru horfin og eftir standa aðeins grunnflekar og tré sem voru ræktuð á svæðinu. Stöðin var reist um miðja síðustu öld á vegum varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Þegar stöðin var í fullum rekstri bjuggu þar hundruð manna. Fyrirtækin Hringrás og Rekan hafa unnið verkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar