Öskudagur í Kringlunni
Kaupa Í körfu
Við fórum á stjá á öskudaginn og hittum nokkra hressa krakka. Flestir krakkar sem við rákumst á voru í glæsilegum búningum, með litað hár og máluð andlit. Þeir búningar sem óneitanlega vöktu athygli okkar voru þeir heimatilbúnu sem krakkarnir höfðu annaðhvort gert alveg sjálf eða fengið aðstoð frá eldri fjölskyldumeðlimum. MYNDATEXTI: Við urðum nú svolítið skelkuð þegar við rákumst á þennan sjóræningja sem sigldi um á sjóræningjaskipi sínu en þá komumst við að því að þetta var hann Alexander, 10 ára strákur úr Setbergsskóla.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir