Hafdís Karlsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hafdís Karlsdóttir

Kaupa Í körfu

Skarphéðinn Njálsson starði einbeittur út í sal Perlunnar á dögunum meðan Hafdís Karlsdóttir fægði glerkassann hans á Sögusafninu sem þar er að finna. Við fyrstu sýn mætti halda að þessi persóna úr Íslendingasögunum væri lifandi komin í Perlunni. Svo er þó ekki, því Skarphéðinn í glerkassanum er gerður úr silíkoni. Í safninu hafa verið sviðsett atriði úr Íslendingasögum og eru notaðar afsteypur af fólki til þess að skapa þær persónur sem fjallað er um.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar