Umhyggja og Vaðlaborgir

Umhyggja og Vaðlaborgir

Kaupa Í körfu

"SÓLSKIN á eftir að vera hér ríkulegt," sagði sr. Pétur Þórarinsson prestur í Laufási þegar hann blessaði orlofshús sem Umhyggja hefur fengið til afnota í Vaðlaborgum, sem eru í Vaðlaheiði, gegnt Akureyri. MYNDATEXTI: Gleðilegt Skrifað undir samning um rekstrarleigu á tveimur orlofshúsum að Vaðlaborgum, en þar munu skjólstæðingar Umhyggju fá tækifæri til að dvelja. Kristján Vilhelmsson frá Vaðlaborgum og Ágúst Hrafnkelsson, formaður Umhyggju, og Ragna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar