FSA fær gefnar vogir

Skapti Hallgrímsson

FSA fær gefnar vogir

Kaupa Í körfu

Akureyri | FSA hafa verið færðar tölvuvogir að gjöf. Gefendur eru vinir ungs manns sem fórst í bílslysi á Akureyri fyrir fimm árum, Magnúsar B. Guðjónssonar. Gjöfin til minningar um hann en Magnús fæddist á FSA og nokkrir vina hans hafa eignast börn sem þar eru fædd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar