Gestur Traustason
Kaupa Í körfu
"Píanóið er mikið stofustáss og ég er nú þegar farinn að hugsa í laumi um það hvert barnanna minna fái gripinn eftir minn dag," segir Gestur Traustason, framkvæmdastjóri hjá Þekkingu, sem erfði fjörgamalt og fallegt píanó eftir ömmu sína Maríu Jónsdóttur, húsmóður á Akureyri, sem, að sögn Gests, var ein af fínu frúnum í bænum og talaði dönsku á sunnudögum. MYNDATEXTI: Gestur Traustason situr við útskorna píanóið sitt sem hann erfði eftir ömmu sína, Maríu Jónsdóttur píanókennara. *** Local Caption *** Gestur Traustason. Hlutur með sögu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir