Herranótt

Sverrir Vilhelmsson

Herranótt

Kaupa Í körfu

YFIR sjötíu nemendur Menntaskólans í Reykjavík koma að sýningu Herranætur í ár, Birtingi eftir franska höfundinn Voltaire. Tuttugu og tveir leika í sýningunni en aðrir koma að búningahönnun, leikmyndasmíð, markaðsnefnd, tónlistarnefnd og fleiru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar