Sigrún Eldjárn

Sigrún Eldjárn

Kaupa Í körfu

Hallgrímskirkja | Í dag opnar í Hallgrímskirkju sýning Sigrúnar Eldjárn. Hún sýnir þar olíumálverk frá síðustu tveimur árum og bregður nú svo við að hvergi er fólk eða fígúrur að sjá, eins og svo oft í hennar verkum, heldur einungis sandauðn og smájurtir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar