Hljómleikar Rósu í Þjóðleikhúskjallara

Sverrir Vilhelmsson

Hljómleikar Rósu í Þjóðleikhúskjallara

Kaupa Í körfu

Rósa Guðmundsdóttir, betur þekkt sem Rósa á Spotlight, hélt sína fyrstu tónleika hér á landi á fimmtudagskvöldið var, en tónleikarnir fóru fram í Þjóðleikhúskjallaranum. MYNDATEXTI: Innlifunin skein úr andliti Rósu á fimmtudaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar