Snorri West vekefnið

Snorri West vekefnið

Kaupa Í körfu

Snorraverkefnið í Vesturheimi, Snorri West, fer fram í sjötta sinn í sumar og rennur umsóknarfrestur út 18. mars næstkomandi. Verkefnið vestra er sambærilegt við Snorraverkefnið hér á landi. MYNDATEXTI: Frá kynningu á Snorra West-verkefninu í Hinu húsinu. Frá vinstri Linda Björk Ómarsdóttir, Ásthildur Gunnarsdóttir og Ásta Sól Kristjánsdóttir. Linda Björk og Ásthildur eru fyrrverandi þátttakendur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar