Helgi Ólafsson

Sverrir Vilhelmsson

Helgi Ólafsson

Kaupa Í körfu

Af undrabörnum og heimsmeisturum Ég tel ljóst að Hannes Hlífar Stefánsson sé fremstur íslensku keppendanna um þessar mundir," segir Helgi. "Hann hefur oft staðið sig vel, vann t.d. Reykjavíkurskákmótið árið 2000 og atti þá kappi við stórmeistara á borð við Short, Kortsnoj og Timman. Ef einhver Íslendinga á möguleika á að vinna mótið, þá held ég að Hannes sé sá maður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar