Lögfræðinemar

Skapti Hallgrímsson

Lögfræðinemar

Kaupa Í körfu

Lið Háskólans á Akureyri í lögfræði heldur senn vestur um haf og tekur þar þátt í alþjóðlegu Jessup-málflutningskeppninni, sem fram fer í Bandaríkjunum ár hvert. MYNDATEXTI: Keppnislið Háskólans á Akureyri í lögfræði ásamt þremur þjálfaranna. Frá vinstri: Ásgeir H. Jóhannsson, lögfræðingur og þjálfari, þá nemarnir Jón Fannar Kolbeinsson, Þór Hauksson Reykdal, Vigdís Ósk Sveinsdóttir, Bjarki Sigurveinsson og Leena-Kaisa Viitanen. Lengst til hægri eru þjálfararnir Rachael Lorna Johnstone, umsjónarmaður laganáms HA, og Timothy Murphy, lektor við lagadeildina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar