Dúfur og aðrir fuglar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dúfur og aðrir fuglar

Kaupa Í körfu

Nú eru blessaðir farfuglarnir farnir að sjást víðs vegar um landið og enn sem fyrr eru þeir langþráð prýði í himinblámanum þegar þeir koma með vorið heim. Eins er því farið með dúfurnar sem hér ber við bláan Reykjavíkurhimininn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar