Gunnar Gunnsteinsson

Gunnar Gunnsteinsson

Kaupa Í körfu

framkvæmdastjóri Sjálfsstæðra leikhúsa Sjálfstæðu leikhúsin í Reykjavík hyggja heldur betur á útrás á næstunni, þar sem vakin verður athygli á hversu umfangsmikil starfsemi er rekin á vegum leikhúsanna, hver er fjöldi sýninga og hversu margir hafa atvinnu sína af sjálfstæðri leikhússtarfsemi. Gunnar Gunnsteinsson tók fyrr í vetur við starfi framkvæmdastjóra Sjálfstæðu leikhúsanna og eitt fyrsta verkefni hans er að leiða samtökin undir eitt þak í Tjarnarbíói við Tjarnargötu. MYNDATEXTI: "Besta staðsetning fyrir leikhús sem hægt er að hugsa sér," segir Gunnar Gunnsteinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar