Vilhjálmur Bjarnason og fjölskyldu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Vilhjálmur Bjarnason og fjölskyldu

Kaupa Í körfu

V ilhjálmur Bjarnason var umræðuefni á Alþingi um daginn (ekki þó málið sem hann vakti athygli á). Hallærislegustu háðsyrðin sem ræðumaður hafði um hann var tilraun eins ráðherrans til að gera lítið úr honum vegna þess að hann væri bara stundakennari við Háskóla Íslands! Hann neitar því ekki að hann sé hugsjónamaður. Vilhjálmur Bjarnason er 53 ára Cand. Oecon. og aðjunkt við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands þar sem hann kennir nemendum sínum gagnrýna hugsun. MYNDATEXTI: Í faðmi fjölskyldunnar: Vilhjálmur og Auður María ásamt tvíburadætrunum Huldu Guðnýju og Kristínu Mörthu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar