Nýtt leiðakerfi strætó

Sverrir Vilhelmsson

Nýtt leiðakerfi strætó

Kaupa Í körfu

Breytingar á leiðarkerfi Strætó bs. taka gildi í dag, sunnudag, og voru miklar annir hjá starfsmönnum Strætó í gær við að skipta út yfir 3.000 upplýsingaspjöldum á 811 stoppistöðvum vegna þessa. MYNDATEXTI: Þeir Sigurður Sveinsson og Þórarinn Söebech skiptu um upplýsingaspjöld í strætóskýli við Hamrahlíð í gær. *** Local Caption *** Sigurður Sveinsson og Þórarinn Söebech

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar