Blaðamannafundur HSÍ

Sverrir Vilhelmsson

Blaðamannafundur HSÍ

Kaupa Í körfu

"TAKMARKIÐ hjá okkur er að leggja Svía að velli og tryggja okkur farseðilinn á heimsmeistarakeppnina í Þýskalandi næsta ár," segir Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari í handknattleik, sem hefur verið ráðinn sem landsliðsþjálfari til 1. júlí 2007, en þá tekur hann við þjálfun þýska liðsins Gummersbach. MYNDATEXTI: Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari í handknattleik. *** Local Caption *** Alfreð Gíslason

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar