Kópavogsgjá

Kristinn Benediktsson

Kópavogsgjá

Kaupa Í körfu

VINNA er hafin við að setja upp lýsingu í Kópavogsgjá og er gert ráð fyrir að henni ljúki fljótlega. Á daginn verður birtumagnið í samræmi við ljósmagnið úti á sólríkum degi og á nóttunni verður venjuleg veglýsing.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar