Hjón á Ægisíðu 66

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hjón á Ægisíðu 66

Kaupa Í körfu

Mikil gróska hefur verið í nýbyggingum víða um land undanfarin misseri og ljóst að margir hafa skipt um íbúð. Fólk er enda alltaf að flytja, eins og einhver sagði, en það á þó ekki við um hjónin Ingu Jóelsdóttur og Björn Guðjónsson sem giftu sig 1942 og hafa síðan búið saman á sama blettinum við Ægisíðuna í Reykjavík. Hann reyndar lengur því hann fæddist þar fyrir nær 85 árum. MYNDATEXTI: Inga Jóelsdóttir, Björn Guðjónsson og Bjarni Guðjónsson í stofunni heima á Ægisíðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar