Árni Magnússon

Sverrir Vilhelmsson

Árni Magnússon

Kaupa Í körfu

Árni Magnússon hefur ákveðið að láta af embætti félagsmálaráðherra og segja af sér þingmennsku. Þingflokkur framsóknarmanna samþykkti síðdegis í gær að tillögu Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, að Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra tekur við félagsmálaráðuneytinu í stað Árna og að Siv Friðleifsdóttir k;mi á ný inn í ríkisstjórnina og yrði heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. MYNDATEXTI: Árni Magnússon gengur út úr Alþingishúsinu að afloknum þingflokksfundi í gær þar sem tilkynnt var að hann hefði ákveðið að segja af sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar