Árni Magnússon

Sverrir Vilhelmsson

Árni Magnússon

Kaupa Í körfu

Breytingar verða á morgun á ráðherraliði Framsóknarflokksins. Árni Magnússon lætur af embætti félagsmálaráðherra og þingmennsku og hættir afskiptum af stjórnmálum. Siv Friðleifsdóttir verður heilbrigðis- og tryggingaráðherra og Jón Kristjánsson félagsmálaráðherra. MYNDATEXTI: Breytingarnar kynntar. Jón Kristjánsson, Halldór Ásgrímsson og Siv Friðleifsdóttir gera fréttamönnum grein fyrir ráðherrabreytingunum sem verða gerðar á morgun. Jón tekur við embætti félagsmálaráðherra og Siv verður heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar