The Water People

Sverrir Vilhelmsson

The Water People

Kaupa Í körfu

BRESKI ljósmyndarinn Brian Griffin opnaði sýningu á ljósmyndum sem eru byggðar á sögu hans, The Water People eða Vatnafólkið , í Galleríi 100° á laugardaginn. Griffin er þekktur ljósmyndari í heimalandi sínu og hefur fest ófá þekkt andlit á filmu. MYNDATEXTI: Brian Griffin ásamt Laufeyju Kristjónsdóttur á sýningaropnuninni. *** Local Caption *** Húsi Orkuveitu. GALLERÍ 100° Laugardaginn 4. mars opnaði ljósmyndarinn Brian Griffin sýningu á ljósmyndum sem eru byggðar á sögu hans, “The Water People” eða "Vatnsfólkið". Sýningunni lýkur 8. apríl. Gallerý 100° er opið mánudaga til föstudaga kl. 08:30 - 16:00 og laugardaga 13:00 - 17:00.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar