Netin lögð undir ís á Mývatni

Birkir Fanndal Haraldsson

Netin lögð undir ís á Mývatni

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit | Gylfi Yngvason á Skútustöðum var að vaka undir norður af Hrútey í blíðviðrinu. Hann er hér að renna neti sínu í vökina en þær stöllurnar Elísabet Gylfadóttir og Halldóra Egilsdóttir njóta stundarinnar og sjá um að draga netið yfir í vökina til sín. Veiðitíminn hófst 1. mars.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar