Fjöruferð á Seltjarnarnesi

Sverrir Vilhelmsson

Fjöruferð á Seltjarnarnesi

Kaupa Í körfu

Seltjarnarnes | Eins og birtan og lognið lék við fólk á suðvesturhorninu um helgina er jafnvíst að margir hafi gengið sér til heilsubótar. Einhverjir lögðu leið sína ofan í fjöru þar sem efnivið til leikja er auðvelt að finna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar