Stykkishólmshöfn
Kaupa Í körfu
Vegna legu sinnar varð Stykkishólmur snemma á öldum miðstöð verslunar, samgangna og opinberrar þjónustu við Breiðafjörð. Friðsæld og fegurð einkenndu höfnina undir Súgandisey á laugardag er ljósmyndarinn átti leið um. Unnið var við löndun úr trillunni Bíldsey og í baksýn sést klaustur og sjúkrahús St. Franciskus-systra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir